Image Alt

February 2021

Hvatningaverðlaun UMSK voru veitt í fyrsta skipti á þingi UMSK í gær. Hvatningarverðlaun UMSK getur hlotið  aðildarfélag, deild innan aðildarfélags eða einstaklingur innan aðildarfélags UMSK fyrir eftirtektarverð og framsækin verkefni sem skara framúr eða fyrir óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins. Stjórn UMSK var sammála um að veita klappstýruliði Stál-Úlfs verðlaunin í ár fyrir nýja og skemmtilega viðbót við keppnishald félagsins. ""Klappstýrudans er mjög vinsæll í nánast

Nú styttist í þingið okkar en það verður haldið á netinu þann 25. febrúar. Hér meðfylgjandi eru leiðbeiningar um hvernig við tengjum okkur inná fundinn. Nú eiga allir að vera búnir að fá kjörbréf í pósti. Þið fyllið út kjörbréfið með nafni, kennitölu og netfangi(mjög mikilvægt því annars komist þið ekki inná fundinn). Kjörbréfið þarf að vera komið til okkar í tölvupósti fyrir 24. febrúar.

97. ársþing UMSK verður haldið fimmtudaginn 25. febrúar. Þar sem fjöldatakmarkanir leyfa ekki að halda stórar samkomur þá verður þingið rafrænt. Þingið hefst kl. 18:00 og munu þingfulltrúar fá sent boð inná fundinn ásamt leiðbeiningum fyrir fundinn. Á þinginu verður kosið um formann UMSK þar sem Valdimar Leo Friðriksson hættir sem formaður eftir tuttugu ár og tuttugu og þrjú ár í stjórn sambandsins.

Framboð til formanns UMSK Ágætu félagar, Ég hef tekið þá ákvörðun að bjóða fram krafta mína til formennsku stjórnar UMSK. Valdimar Leó Friðriksson núverandi og farsæll formaður til 20 ára hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs.  Frá árinu 2012 hef ég setið í stjórn UMSK og gengt embætti gjaldkera frá árinu 2014.  Það má því með sanni segja að ég er flestum hnútum

Á ársþingi UMSK þann 25. febrúar mun Valdimar Leo Friðriksson láta af störfum sem formaður samtakanna. "Til aðildarfélaga UMSK Ágætu félagar. Núna er komið að tímamótum hjá mér sem formaður UMSK.Ég kom inn í stjórn UMSK árið 1997, fyrst sem varamaður, þá ritari og sem formaður frá árinu 2000. Ég hef nú ákveðið að láta þetta gott heita og gef því ekki kost á mér sem formaður á

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: