Valdimar Leó og Magnús Gíslason sæmdir Gullmerki
Valdimar Leó Friðriksson og Magnús Gíslason gengu báðir úr stjórn UMSK í gærkvöldi. Báðir hafa þeir starfað fyrir íþróttahreyfinguna í áratugi og var Valdimar að hætta eftir tuttugu ár sem formaður.
Á þessum tímamótum voru þeir báðir sæmdir gullmerki UMSK fyrir störf sín.