Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings(UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkenndur
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
99. Ársþing UMSK 2023
Kæru félagar, 99. ársþing UMSK verður haldið í veislusal Golfklúbbsins Odds, fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 18:00Sambandsfélög eiga rétt á að senda einn fulltrúa fyrir hverja 100 félagsmenn eða færri og einn fyrir 50 umfram síðasta hundrað gjaldskyldra félagsmanna 16 ára
ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020
Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020