Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings(UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkenndur
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
Íþróttasjóður -opið fyrir umsóknir vegna 2024
Við vekjum athygli ykkar á því að Rannís – Rannsóknarmiðstöð Íslands hefur opnað fyrir umsóknir um styrki úr íþróttasjóði vegna verkefna ársins 2024. Umsóknarfrestur er til kl. 15.00 mánudaginn 2. október 2023. Sækja skal um á eftirfarandi slóð: https://www.rannis.is/sjodir/aesku-ithrotta/ithrottasjodur/ Styrkir eru veittir til
ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020
Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020