Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkenndur
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
Formannafundur UMSK
Boðað er til fundar með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga UMSK fimmtudaginn 9. nóvember, kl.17:00 Fundurinn fer fram í fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6. (Fundarsalurinn er á sama stað og skrifstofur UMFÍ)Dagskrá fundarins: Guðmundur Sigurbergsson, formaður UMSK.Íslenskar Getraunir - Tækfæri og áskoranir.UMFÍ -
ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020
Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020