Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings(UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkenndur
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
starfslok valdimars framkvæmdastjóra umsk
Nú um mánaðamótin september/október lét Valdimar Smári Gunnarsson af störfum sem framkvæmdastjóri UMSK eftir 14 ára heillaríkt starf. Stjórn UMSK færir Valdimar Smára bestu þakkir fyrir framlag sitt og óeigningjarnt starf við eflingu íþróttastarfs á félagssvæðinu. Valdimar Smári er að
ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020
Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020