Image Alt

Saga UMSK

Saga Ungmennasambands Kjalarnesþings

Hér að neðan er hægt að sækja sögu UMSK frá árinu 1922 til ársins 1962 í rafrænuformi. Jón M. Ívarsson skrifaði söguna og afhenti UMSK árið 2012.
Á 100 ára afæmlisári UMSK, árið 2022, verður gefin út saga UMSK frá árinu 1963 til ársins 2022. Það er Bjarki Bjarnason sem sér um að skrifa þann hluta sögunnar.

Saga UMSK skrifuð af Jóni M. Ívarssyni, gefin út árið 2012.

Saga-UMSK 1922 -1942

Saga UMSK 1943 -1962

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: