Þjálfarasjóður UMSK sameinaður Fræðslu og verkefnasjóði UMSK
Ákveðið hefur verið að sameina Þjálfarasjóð UMSK við Fræðslu- og verkefnasjóð. Hlutverk Þjálfarasjóðs var að styrkja þjálfara aðildarfélaga UMSK til að
Guðlaug Edda hlýtur styrk frá UMSK
Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona í Ólympíuhópi ÍSÍ, hlaut í dag styrkt að upphæð 750.000 kr frá Ungmennasambandi Kjalarnessþings (UMSK) en
Aldarsaga UMSK
Árið 2011 tók stjórn UMSK þá ákvörðun að skrásetja sögu héraðssambandsins. Jón M. Ívarsson sagnfræðingur ritaði um fyrstu 40 árin
100. héraðsþing UMSK
100. héraðsþing UMSK var haldið þann 21. mars 2024 í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Ein breyting var gerð á stjórn
100. héraðsþing UMSK haldið hjá GKG
100. héraðsþing UMSK verður haldið fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í veislusal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) og mun það hefjast
100. héraðsþing UMSK 2024
100. héraðsþing UMSK verður haldið fimmtudaginn 21. mars 2024 kl.18:00. Staðsetning verður kynnt í síðara fundarboði sem sent verður út eigi
átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag
UMSÓKNAFRESTUR Í AFREKSSJÓÐ UMSK
Umsóknafrestur fyrir þriðju úthlutun ársins úr Afrekssjóði UMSK er til og með 20. desember 2023. Afrekssjóður UMSK styrkir eftirfarandi verkefni: Þátttaka í
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrk úr afrekssjóði UMSK
Til aðildarfélaga UMSK. Stjórn afrekssjóðs UMSK auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrk vegna afreka liða eða einstaklinga innan aðildarfélaga UMSK á undanförnum 12 mánuðum. Afreksstyrkir
Formannafundur umsk
Formannafundur umsk var haldinn þann 9. nóvember sl.Fundurinn var vel sóttur en hann var haldinn í fundarsal ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal. Pétur