Image Alt

UMSK

97. Ársþing UMSK – upplýsingar

Nú styttist í þingið okkar en það verður haldið á netinu þann 25. febrúar. Hér meðfylgjandi eru leiðbeiningar um hvernig við tengjum okkur inná fundinn.

Nú eiga allir að vera búnir að fá kjörbréf í pósti. Þið fyllið út kjörbréfið með nafni, kennitölu og netfangi(mjög mikilvægt því annars komist þið ekki inná fundinn). Kjörbréfið þarf að vera komið til okkar í tölvupósti fyrir 24. febrúar. Þegar kjörbréfin með netföngum hafa borist fá allir sent til baka link inná fundinn á þau netföng sem eru á kjörbréfinu.

Kennitalan er nauðsynleg til þess að geta kosið í formannskosningunni en tveir bjóða sig fram til formanns þ.e. Guðmundur Sigurbergsson, Breiðabliki og Sigurjón Sigurðsson, HK.

Leiðbeiningar:

Til að fylla út kjörbréfið fara í tools og síðan Fill&sign

Leiðbeiningar um að að tengjast fundinum hér

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: