Hjólað í vinnuna 2023
Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2023 hefjist í tuttugasta og fyrsta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 3.
RÁÐSTEFNA UM HREYFIÚRRÆÐI 60+ FYRIR SKIPULEGGJENDUR OG ÞJÁLFARA
Þann 16. maí fer fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls, unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag
Leikjavagn UMSK á ferðinni
Í vikunni fór Leikjavagn UMSK af stað en ætlunin er að hann verði á ferðinni á UMSK svæðinu nú í
Boðhlaup BYKO
HVAR: Kópavogi við Fífuna. DAGSETNING: Fimmtudagur 30. júní 2022. HVENÆR: Klukkan 18:00 - 21:00. HLAUPALEIÐ: 4km í Kópavogsdal. UPPHAF: Fyrir utan Smárann. ENDIR: Fyrir utan
98. ársþing UMSK
98. ársþing UMSK fór fram í Hlégarði Mosfellsbæ í gær. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar á þinginu:. Íþróttakona UMSK 2021
Ársskýrsla UMSK 2021
Árskýrsla UMSK fyrir 2021 er komin á heimasíðuna. Hægt að nálgast hana hér
98. ársþing UMSK
98. ársþing UMSK verður haldið í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 28. april og hefst kl. 18:00. Þingið er haldið á
Stjórnvöld styðja við Íþróttahreyfinguna
Íþróttahreyfingin fær 500 milljóna króna fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Framlagið var ákveðið á fundi
Ársþing UMSK 2022
Ársþing UMSK eru yfirleitt haldin í febrúar/mars. Stjórn sambandsins hefur ákveðið að seinka þinginu í ár þar til eftir páska.
Líney þökkuð áralöng störf fyrir íþróttahreyfinguna
Á stjórnarfundir UMSK í dag færði Guðmundur Sigurbergsson, formaður UMSK, Líney Halldórsdóttur blóm með þökkum frá UMSK fyrir langt