Image Alt

UMSK

UMSÓKNAFRESTUR Í AFREKSSJÓÐ UMSK

Umsóknafrestur fyrir aðra úthlutun ársins úr Afrekssjóði UMSK er til og með 31. ágúst 2023.

Afrekssjóður UMSK styrkir eftirfarandi verkefni:

  • Þátttaka í landsliðsferðum, Norðurlandamótum, Evrópumótum, heimsmeistaramótum innanlands og utan og Olympíuleikum (leita má viðurkenningar á mótahaldi hjá viðkomandi sérsambandi).
  • Önnur verkefni og sérstök afrek sem verða sérstaklega metin hverju sinni. Með sérstökum afrekum er átt við að íþróttamaður hafi verið valinn í úrvalshóp til þátttöku í Olympíuleikum, Heimsmeistara, Evrópu, eða Norðurlandamóts.

Umsóknir skulu berast frá félagi umsækjanda og á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þú finnur hér.

Reglugerð Afrekssjóðs UMSK

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: