Image Alt

UMSK

UMFI bikarinn – lið ársins

Lið ársins er valið á ársþinginu og fær til varðveislu UMFÍ bikarinn. Að þessu sinn var meistarflokkur kvenna í knattspyrnu hjá Breiðablik valinn en þær unnu Íslandsmeistaratitilinn á árinu. Það var Sonný Lára Þráinsdóttir fyrirliði liðsins sem tók við bikarnum.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: