Image Alt

UMSK

Arnar Péturson og Karen Sif ársælsdóttir Breiðabliki Íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2020

Arnar og Karen voru valin íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2020. Viðurkeningarnar voru veittar á 97. ársþingi UMSK sem haldið var í gærkvöldi á netinu. Bæði Arnar og Karen koma úr Breiðablik. Arnar tók við viðurkenningunni en Karen er stödd erlendis við æfingar.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: