Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn
Í Skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem nefnist Bræðrabikarinn en þann bikar hlýtur sá skóli sem hlutfallslega er með
Skólahlaupið – úrslit
Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening í Skólahlaupi UMSK. Eftirtaldir keppendur fengu verðlaun: 4. bekkur stúlkur Edit Kristjánsdóttir Álfhólsskóla Kristín
Níu hundruð tóku þátt í skólahlaupinu
Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri í gær. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð
Starfsdagur hjá þjálfurum Aftureldingar
Í gær var Afturelding með starfsdag hjá þjálfurum og stjórnarmönnum félagsins. Starfsdagar hafa tíðkast í skólakerfinu lengi þar sem kennsla
Skólahlaup UMSK
Skólahlaup UMSK 2017 verður haldið á Kópavogsvelli fimmtudaginn 5. október og hefst kl. 10:00. Allir nemendur í 4.-7. bekk á
UMSK mót í handbolta kvenna – úrslit
Lið Stjörnunnar stóð uppi sem sigurvegari í UMSK mótinu í handbolta kvenna sem haldið var í Kórnum fyrir helgi. Fjögur
Íþróttasjóður – auglýst eftir umsóknum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Opið er fyrir umsóknir hér. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00. Fyrir hverja? Íþrótta-
UMSK – mót í handbolta kvenna
UMSK - mót kvenna í handbota verður haldið Í Kórnum daganna 30. ágúst - 1.sept. Lið frá Aftureldingu, HK, Gróttu
Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK
Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með þriðjudagsins 5. september. Úthlutað er þrisvar á ári úr sjóðnum og er
UMSK niðurgreiðir þátttökugjaldið á ULM
UMSK niðurgreiðir þátttökugjöld keppenda af UMSK svæðinu um 50% á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum. Þátttökugjaldið er kr. 7.000 en fer í