Fréttir

Skólahlaup UMSK

Skólahlaup UMSK 2017 verður haldið á Kópavogsvelli fimmtudaginn 5. október og hefst kl. 10:00. Allir nemendur í 4.-7. bekk á sambandssvæði UMSK hafa rétt...

UMSK mót í handbolta kvenna – úrslit

Lið Stjörnunnar stóð uppi sem sigurvegari í UMSK mótinu í handbolta kvenna sem haldið var í Kórnum fyrir helgi. Fjögur lið kepptu að þessu...

Íþróttasjóður – auglýst eftir umsóknum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Opið er fyrir umsóknir hér. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, alla þá...

UMSK – mót í handbolta kvenna

UMSK - mót kvenna í handbota verður haldið Í Kórnum daganna 30. ágúst - 1.sept. Lið frá Aftureldingu, HK, Gróttu og Stjörnunni taka þátt...

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með þriðjudagsins 5. september. Úthlutað er þrisvar á ári úr sjóðnum og er þetta önnur úthlutunin á...

UMSK niðurgreiðir þátttökugjaldið á ULM

UMSK niðurgreiðir þátttökugjöld keppenda af UMSK svæðinu um 50% á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum. Þátttökugjaldið er kr. 7.000 en fer í kr. 3.500 og  fyrir...

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.- 6. ágúst. Ungmenna-...

Úthlutun úr Afrekssjóði UMSK

Búið er að úthluta úr Afrekssjóði UMSK en umsóknafrestur var til 10. mai. Alls voru veittir styrkir til 70 keppenda að upphæð kr. 1.750.000...

Útgefið efni

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU