Ungmennasamband Kjalarnesþings
Ungmennasamband Kjalarnesþings(UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is
Iðkenndur
Aðildarfélög
Íþróttagreinar
Sveitafélög
Fréttir
-
UMSK greiðir 10 milljónir til aðildarfélaga sinna
Áhrif kórónuveirufaraldursins hefur reynst mörgum íþróttafélögum erfið. Stjórn UMSK ákvað því að greiða 10 milljónir til aðildarfélaga sinna sem skiptist niður á félögin eftir útreiknireglu Lottósins. Með þessu vill UMSK styðja við bakið á aðildarfélögum sínum á þessum erfiðu tímum.
ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020
Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020