Fréttir

Skráning hafin á Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði

Skráning er hafin á Landsmót UMFÍ 50+. Mótið verður haldið á Ísafirði dagana 10.-12. júní. Allir sem eru 50 ára og eldri geta tekið þátt...

Kópavogsmaraþon haldið í fyrsta sinn

Kópavogsmaraþon 2016 fer fram laugardaginn 21. maí og verður þetta í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið. Meðfylgjandi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar...

Fyrsta gjaldkerabók UMSK komin í leitirnar

Á dögunum kom gestur færandi hendi á skrifstofu UMSK með fyrstu gjaldkerabók sambandsins. Bókin hefur að geyma upplýsingar um bókhald sambandsins frá 1923 til...

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK

Umsóknarfrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með 12. april næstkomandi. Umsóknaeyðublöð og reglugerð fyrir sjóðinn er að finna hér

Bocciamót UMSK í tvímenningi

Bocciamót UMSK í tvímenningi var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá um helgina. Áttatíu og tveir keppendur voru skráðir til keppni og er þetta fjölmennast mótið...

UMSK mót í boccia

USMK mótið í boccia verður haldið á morgun, laugardag í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ og hefst kl. 10:00. Hátt í eitthundrað keppendur eru skráðir á...

Viðurkenningar á ársþinginu

Á ársþinginu voru veittar viðurkenningar til sjálfboðaliða og íþróttamanna. Eftirfarandi fengu viðurkenningar: Íþróttakarl -JónMargeir Sverrisson, Íþróttakona - Fanney Hauksdóttir (Kristín Finnbogadóttir tók á móti viðurkenningunni...

Valdimar Leo Friðriksson endurkjörinn

Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn formaður UMSK á þingi sambandsins í kvöld. Valdimar hefur verið formaður sambandsins síðan árið 2000. Öll stjórn sambandsins var...

92. ársþing UMSK í dag

92. ársþing UMSK verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í dag og hefst kl. 18:00

Fanney og Axel íþróttafólk Seltjarnarness

Kraft­lyft­inga­kon­an Fann­ey Hauks­dótt­ir úr Gróttu og jú­dómaður­inn Axel Krist­ins­son úr Ármanni voru  út­nefnd íþrótta­fólk Seltjar­narness vegna árs­ins 2015. Kjörið er í um­sjón íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar...

Útgefið efni

framtidin-2-UMSK6.pdf

MYNDIR ÚR STARFINU

felix
Hjólað forsíða
Lífshlaupið forsíða
UMFÍ forsíða
Hreyfivika 2016