Fréttir

Unglingalandsmót UMFI 2018

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...

Nú styttist í Landsmótið á Sauðarkróki en það verður 12. -15. júlí.  Landsmótið er með breyttu sniði í ár þar sem það er opið...

UMSK færir hverfafélögunum battavöll

Á dögunum færði UMSK) hverfafélögum innan sambandsins pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Vellirnir...

Vel heppnað grunnskólamót í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki fór fram í Kórnum Kópavogi í gær 9. mai. Hátt í áttahundruð börn úr grunnskólum á UMSK svæðinu mættu og...

Skólamót UMSK í blaki

Skólamót UMSK í blaki verður haldið í Kórnum Kópavogi miðvikudaginn 9. mai. Mótið hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 14:00. Allir nemendur í...

Landsmótið á Sauðárkróki 2018

Landsmótið á Sauðarkróki 12. -15. júlí í sumar verður með gjörbreyttu sniði frá fyrri landsmótum. Mótið verður fjögurra daga íþróttaveisla þar sem íþróttir og...

Aðrar viðurkenningar íþróttamanna á þingi UMSK

Sundbikar UMSK - Bryndís Bolladóttir Breiðabliki UMFÍ bikarinn (hópbikarinn) - M.fl. kvenna í hópfimleikum Stjarnan Skíðabikar UMSK - Agla Jóna Sigurðardóttir Breiðablik Félagsmálaskjöldur UMSK - Gunnar Ingi Björnsson Golfklubbi Mosfellsbæjar Fimleikabikar UMSK...

Íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2017

UMSK útnefnir íþróttakarl og íþróttakonu UMSK á ársþingum sínum. Í ár voru þau Aron Dagur Pálsson, Stjörnunni og Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik útnefnd sem íþróttakarl...

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU