Fréttir

Sýnum karakter kynning

Þriðjudaginn 25. október verður kynning á Sýnum karakter verkefninu í Kópavogi. Kynningin verður í félagsaðstöðu HK í Kórnum og hefst kl. 20:00. Dr. Viðar Halldórsson...

Sundmót UMSK

Sundmeistaramót UMSK verður haldið í Sundlaug Kópavogs 21. og 22. október. Umsjón með framkvæmd mótsins hefur Sunddeild Breiðabliks.

Glæsilegt dansmót í Smáranum

Opna UMSK dansmótið var haldið í Smáranum í Kópavogi um helgina. Mótið var hið glæsilegasta, bæði umgjörð og framkvæmd  er dansfélögunum í Kópavogi til...

Sýnum karakter – ráðstefna

SÝNUM KARAKTER – RÁÐSTEFNA Frábært verkfæri fyrir þjálfara og foreldra! Hvað: Sýnum karakter – Ráðstefna / samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ Hvar: Háskólinn í Reykjavík Hvenær: Laugardaginn 1. október...

Skólahlaupið – Bræðrabikarinn

Í Skólahlaupi UMSK er keppt um Bræðrabikarinn en þann bikar hlýtur sá skóli sem kemur með hlutfallslega flesta nemendur í hlaupið. Að þessu sinni...

Skólahlaup UMSK

Skólahlaup UMSK 2016 var haldið í dag á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var í hlaupinu eða nálægt 700 keppendum. Þrír fyrstu í hverjum...

Skólahlaup UMSK 2016

Skólahlaup UMSK 2016 verður haldið á Varmárvelli Mosfellsbæ föstudaginn 16. september kl. 10:00. Allir nemendur í 4.–7. bekk í skólum á sambandssvæði UMSK geta tekið...

Umsóknarfrestur í Afrekssjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 31. ágúst. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu UMSK Reglugerð Umsóknareyðublað    

Útgefið efni

framtidin-2-UMSK6.pdf

Fróðleikur

felix
Hjólað forsíða
Lífshlaupið forsíða
UMFÍ forsíða
hreyfivika