Fréttir

96. ársþing UMSK

96. ársþing UMSK verður haldið þriðjudaginn 3. mars í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal og hefst kl. 18:00.

Nýr starfsmaður á skrifstofu UMSK

Sigmar Sigurðarson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSK í 100% starfshlutfall sem verkefnastjóri Íþróttaveislu 2020. Sigmar starfaði áður sem markaðs- og viðburðastjóri...

Íþróttaveisla UMFÍ 2020

UMSK hefur tekið að sér að halda Íþróttaveislu UMFÍ 2020. Veislan verður haldin í Kópavogi helgina 26. -28. júní og eru það...

Jólakveðja

UMSK óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem nú er að líða.

Lindaskóli hlaut Bræðrabikarinn

Lindaskóli í Kópavogi hlaut Bræðrabikarinn í ár. Bikarinn er veittur þeim skóla sem hlutfallslega kemur með flesta nemendur í Skólahlaup UMSK. Í...

Íþróttaveisla UMFÍ 2020 í Kópavogi

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMFÍ, Kópavogsbæjar og Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) um Íþróttaveislu UMFÍ sem haldin verður í Kópavogi helgina 26.-28....

Skólahlaup UMSK í Kópavogi

Skólahlaup UMSK í Kópavogi fór fram fimmtudaginn 17. október. Góð þátttaka var frá fimm skólum á svæðinu og hlupu alls hátt í...

UMSK – Opið dansmót 20.október – Smárinn Kópavogi

Keppt er í öllum aldursflokkum samkvæmt keppendareglum DSÍ og hefst keppnin kl 9:30 Frítt inn fyrir áhorfendur

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU