Fréttir

Íþróttamaður- og kona Seltjarnarness

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 17. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 24. skiptið en það...

Íþróttakarl og kona Garðabæjar

Í gær voru þau Harpa Þorsteinsdóttir knattspyrnukona úr Stjörnunni og Dagfinnur Ari Normann kraflyftingamaður Stjörnunni valin íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar á glæsilegri uppskeruhátíð Garðabæjar. Meistaraflokkur...

Íþróttakarl og kona Kópavogs fyrir 2016

Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og Svana Katla Þorsteinsdóttir karatekona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2016. Kjörinu var lýst...

Gleðileg jól

UMSK óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016 Kópavogs

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs veitti Stál-úlfi viðurkenningu fyrir framlag sitt í þágu fjölmenningar og aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Íþróttafélagið Stál-úlfur var stofnað í byrjun árs...

Tímamótasamningur um rekstur á fimleikahúsi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness skrifuðu í gær undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju fimleikahúsi sem reist verður við...

Búið að opna fyrir umsókn í Ferðasjóð íþróttafélaganna

Búið er að opna umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga. Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót á árinu 2016...

Umsóknarfrestur í Afreksmannasjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK 3. úthlutun 2016 er til og með 10. desember.   Reglugerð Umsóknareyðublað

Útgefið efni

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU