Fréttir

Umsóknafrestur í Fræðslu-og verkefnasjóð UMFÍ

UMFÍ hvetur sambandsaðila á að sækja um í Fræðslu og verkefnasjóð UMFÍ. Umsóknir á þar til gerðu eyðublaði þurfa að berast fyrir 1. apríl...

Björg og Eiríkur fengu viðurkenningu frá UMFÍ

Björg Jakobsdóttir og Eiríkur Mörk Breiðabliki fengu viðurkenningu frá Ungmennafélagi Íslands á ársþingi UMSK. Björg fékk gullmerki fyrir störf sín innan UMFÍ en hún...

Kristján Jónatansson fékk gullmerki ÍSÍ

Lárus Blöndal forseti ÍSÍ sæmdi Kristján Jónatansson framkvæmdastjóra Breiðabliks gullmerki ÍSÍ á ársþingi UMSK. Kristján hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í 21 ár en...

Bocciamót UMSK 2017

Mynd: Sigurvegarar 2016 Bocciamót UMSK 2017 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ laugardaginn 25. febrúar. Mótið hefst kl. 10:00 og er áætlað að það standi...

Heiðursviðurkenningar

Eftirfarandi sjálfboðaliðar fengu viðurkenningar á ársþinginu: Silfurmerki UMSK  Silfurmerki UMSK skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa í langan tíma fyrir sambandið eða aðildarfélögin Alexander Arnarsson...

Félagsmálaskjöldur UMSK 2017

Félagsmálaskjöldur UMSK er afhentu árlega á ársþingi UMSK þeim einstaklingi sem hefur skarað framúr í félagsstörfum á liðnum árum. Í ár fékk Algirdas Slapikas Stál-úlfi...

Ársþing UMSK – viðurkenningar til íþróttamanna

Á ársþinginu fengu eftirfarandi íþróttamenn viðurkenningu: Skíðabikarinn: Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik(Davíð formaður Skíðadeildarinn tók við bikarnum) Sundbikarinn: Hugi Hilmarsson Breiðablik Frjálsíþróttabikarinn: Irma Gunnarsdóttir Breiðablik Fimleikabikarinn:Kolbrún Þöll Þorradóttir Stjörnunni Dansbikarinn:Gylfi Már...

Fanney og Dagfinnur Ari íþróttakona og íþróttakarl UMSK

Kraftlyftingafólkið Fanney Hauksdóttir Gróttu og Dagfinnur Ari Normann Stjörnunni voru valin íþróttakona og íþróttakarl UMSK 2016 á ársþingi UMSK. (Á mynd: Valdimar Leo Friðriksson, Elin...

Útgefið efni

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU