Fréttir

Bræðrabikarinn afhentur

Bræðrabikarinn var afhentur í dag en bikarinn hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur í Skólahlaup UMSK. Í ár var það Lindaskóli...

UMSK hlaut Hvatningarverðlaun UMFÍ 2018

Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK (Ungmennasamband Kjlarnesþings), tók við Hvatningarverðlaunum UMFÍ fyrir hönd sambandsins á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram fór á Ísafirði á laugardag. Hvatningarverðlaunin...

Dansmót UMSK 2018

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 21. október og hefst keppni kl. 9:30.  Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. keppendareglum DSÍ. Allir...

Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn í ár

Í skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem ber nafnið Bræðrabikarinn en hann hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur. Í ár...

Skólahlaup UMSK haldið í gær og í dag

Skólahlaup UMSK var haldið í gær og í dag með nýju sniði. Ákveðið var að tvískipta hlaupinu þar sem fjölgað hafði mikið síðustu ár...

Skólahlaup UMSK 2018

Skólahlaup UMSK verður haldið með nýju sniði í ár. Vegna mikillar þátttöku undanfarin ár, þar sem hátt í 1000 nemendur í 4.-7. bekk hafa...

Biathlon í Kópavogi

Sumarbiathlon er ný grein sem hefur notið mikilla vinsælda erlendis. Íþróttin er eins og skíðaskotfimi nema hlaupið í stað þess að ganga á skíðum....

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK

Afreksmannasjóður UMSK er myndaður af ákveðnum hluta þeirra tekna sem fengnar eru frá Lottói. Stjórn UMSK úthlutar styrkjum samkvæmt umsóknum sem berast. Úthluta skal...

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU