Fréttir

Umsóknarfrestur í Afrekssjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 31. ágúst. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu UMSK Reglugerð Umsóknareyðublað    

UMSK opið dansmót

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 16. október. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og er þetta eitt af...

UMSK styrkir Olympiufara

Í dag veitti Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)  Þorsteini Halldórssyni, Bogfimifélaginu Boganum, styrk að upphæð kr. 500.000 vegna þátttöku hans í Paralympics í  Río Brasílíu dagana...

Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi

Langar þig á Unglingalandsmót? Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um Verslunarmannahelgin í Borgarnesi. Unglingalandsmótin hafa undanfarin ár verið stærstu mót sem haldin eru þessa helgi en milli...

Skrifstofa UMSK lokuð

Skrifstofa UMSK verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 14. juní til 14. juli.

Ungmennavika NSU

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári....

Skráning hafin á Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði

Skráning er hafin á Landsmót UMFÍ 50+. Mótið verður haldið á Ísafirði dagana 10.-12. júní. Allir sem eru 50 ára og eldri geta tekið þátt...

Kópavogsmaraþon haldið í fyrsta sinn

Kópavogsmaraþon 2016 fer fram laugardaginn 21. maí og verður þetta í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið. Meðfylgjandi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar...

Fyrsta gjaldkerabók UMSK komin í leitirnar

Á dögunum kom gestur færandi hendi á skrifstofu UMSK með fyrstu gjaldkerabók sambandsins. Bókin hefur að geyma upplýsingar um bókhald sambandsins frá 1923 til...

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK

Umsóknarfrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með 12. april næstkomandi. Umsóknaeyðublöð og reglugerð fyrir sjóðinn er að finna hér

Útgefið efni

framtidin-2-UMSK6.pdf
felix
Hjólað forsíða
Lífshlaupið forsíða
UMFÍ forsíða
Hreyfivika 2016