Fréttir

Dansmót UMSK 2018

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 21. október og hefst keppni kl. 9:30.  Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. keppendareglum DSÍ. Allir...

Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn í ár

Í skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem ber nafnið Bræðrabikarinn en hann hlýtur sá skóli sem hlutfallslega kemur með flesta keppendur. Í ár...

Skólahlaup UMSK haldið í gær og í dag

Skólahlaup UMSK var haldið í gær og í dag með nýju sniði. Ákveðið var að tvískipta hlaupinu þar sem fjölgað hafði mikið síðustu ár...

Skólahlaup UMSK 2018

Skólahlaup UMSK verður haldið með nýju sniði í ár. Vegna mikillar þátttöku undanfarin ár, þar sem hátt í 1000 nemendur í 4.-7. bekk hafa...

Biathlon í Kópavogi

Sumarbiathlon er ný grein sem hefur notið mikilla vinsælda erlendis. Íþróttin er eins og skíðaskotfimi nema hlaupið í stað þess að ganga á skíðum....

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK

Afreksmannasjóður UMSK er myndaður af ákveðnum hluta þeirra tekna sem fengnar eru frá Lottói. Stjórn UMSK úthlutar styrkjum samkvæmt umsóknum sem berast. Úthluta skal...

Unglingalandsmót UMFI 2018

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...

Nú styttist í Landsmótið á Sauðarkróki en það verður 12. -15. júlí.  Landsmótið er með breyttu sniði í ár þar sem það er opið...

Fróðleikur

MYNDIR ÚR STARFINU