Fréttir

Sýnum karakter – ráðstefna

SÝNUM KARAKTER – RÁÐSTEFNA Frábært verkfæri fyrir þjálfara og foreldra! Hvað: Sýnum karakter – Ráðstefna / samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ Hvar: Háskólinn í Reykjavík Hvenær: Laugardaginn 1. október...

Skólahlaupið – Bræðrabikarinn

Í Skólahlaupi UMSK er keppt um Bræðrabikarinn en þann bikar hlýtur sá skóli sem kemur með hlutfallslega flesta nemendur í hlaupið. Að þessu sinni...

Skólahlaup UMSK

Skólahlaup UMSK 2016 var haldið í dag á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var í hlaupinu eða nálægt 700 keppendum. Þrír fyrstu í hverjum...

Skólahlaup UMSK 2016

Skólahlaup UMSK 2016 verður haldið á Varmárvelli Mosfellsbæ föstudaginn 16. september kl. 10:00. Allir nemendur í 4.–7. bekk í skólum á sambandssvæði UMSK geta tekið...

Umsóknarfrestur í Afrekssjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 31. ágúst. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu UMSK Reglugerð Umsóknareyðublað    

UMSK opið dansmót

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 16. október. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og er þetta eitt af...

UMSK styrkir Olympiufara

Í dag veitti Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)  Þorsteini Halldórssyni, Bogfimifélaginu Boganum, styrk að upphæð kr. 500.000 vegna þátttöku hans í Paralympics í  Río Brasílíu dagana...

Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi

Langar þig á Unglingalandsmót? Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um Verslunarmannahelgin í Borgarnesi. Unglingalandsmótin hafa undanfarin ár verið stærstu mót sem haldin eru þessa helgi en milli...

Skrifstofa UMSK lokuð

Skrifstofa UMSK verður lokuð vegna sumarleyfis starfsmanns frá 14. juní til 14. juli.

Ungmennavika NSU

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári....

Útgefið efni

framtidin-2-UMSK6.pdf
felix
Hjólað forsíða
Lífshlaupið forsíða
UMFÍ forsíða
Hreyfivika 2016