Image Alt

UMSK

DÍK vann stigakeppnina

Opna UMSK mótið í dansi fór fram í Smáranum Kópavogi í gær. Þetta var fjórða mótið sem haldið er en það eru dansfélögin þrjú í Kópavogi sem sjá um framkvæmd mótsins. Mótið í ár var einstaklega glæsilegt og margir áhorfendur fylgdust með spennandi keppni. Keppt er  um bikar sem stigahæst félagið hlýtur og var það DÍK sem fékk bikarinn í ár. Til hamingju DÍK, Hvönn og Dansdeild HK með enn eitt glæsilega dansmótið

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: