Image Alt

October 2017

Opna UMSK mótið í dansi fór fram í Smáranum Kópavogi í gær. Þetta var fjórða mótið sem haldið er en það eru dansfélögin þrjú í Kópavogi sem sjá um framkvæmd mótsins. Mótið í ár var einstaklega glæsilegt og margir áhorfendur fylgdust með spennandi keppni. Keppt er  um bikar sem stigahæst félagið hlýtur og var það DÍK sem fékk bikarinn í ár. Til hamingju DÍK, Hvönn

Opna UMSK mótið í dansi verður haldið í Smáranum Kópavogi sunnudaginn 22. okt. og hefst kl. 9:30. Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. reglum DSÍ. Mótið hefur skapað sér sess sem eitt af betri dansmótum sem haldið er á Íslandi. Keppendur koma víða að og mörg erlend pör eru skráð til keppni í ár. Dómarar mótsins koma frá Póllandi, Englandi, Írlandi og Þýskalandi

Fann­ey Hauks­dótt­ir, Gróttu varði Evr­ópu­meist­ara­titil sinn í bekkpressu kvenna á La Manga á Spáni um helgina er hún bar sig­ur úr být­um í -63 kg. flokki. Fann­ey tryggði sér titil­inn í fyrstu lyftu er hún lyfti 155 kíló­um með búnaði. Hún reyndi við 160 kíló­in í næstu tveim­ur lyft­um en tókst ekki. Til hamingju Fanney

50. Sambandsþing UMFÍ var haldið á Hallormsstað um helgina. Um 150 þingfulltrúar sátu þingið. Fyrir þinginu lá m.a. tillaga um inngöngu íþróttabandalaga í UMFÍ. Þingið ákvað að boða til aukaþings til þess að ræða þetta mál og verður það haldið við fyrsta tækifæri. Kosið var til stjórnar til næstu tveggja ára. Haukur Valtýsson UFA var endurkosinn formaður. Aðrir í stjórn voru kosin Örn Guðnason HSK,

Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening í Skólahlaupi UMSK. Eftirtaldir keppendur fengu verðlaun: 4. bekkur stúlkur Edit Kristjánsdóttir Álfhólsskóla Kristín Sara Arnardóttir Álfhólsskóla Berglind Bára ArnardóttirÁlfhólsskóla Strákar 4. bekk Ísak Þráinsson Lágafellsskóla Markús Ásmundsson Lindaskóla Halldór Másson Kópavogsskóla 5. bekkur stúlkur Isold Sævarsdóttir Flataskóla Melkorka Kópavogsskóla Sunna Kristín Gísladóttir Lindaskóla 5. bekkur strákar Rúrik Þór Esteves Lágafellsskóla Aron Freyr Guðmundsson Flataskóla Emil FreyrJónsson Lindaskóla 6. stúlkur Ingunn Böðvarsdóttir Kópavogsskóla

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: