October 6, 2017 Fréttir Níu hundruð tóku þátt í skólahlaupinu Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri í gær. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð hlauparar úr 4.-7. bekk úr grunnskólum á sambandssvæði UMSK. haffiben 0 Comments 0 Like Share