Image Alt

UMSK

Fanney Evrópumeistari

Fann­ey Hauks­dótt­ir, Gróttu varði Evr­ópu­meist­ara­titil sinn í bekkpressu kvenna á La Manga á Spáni um helgina er hún bar sig­ur úr být­um í -63 kg. flokki.

Fann­ey tryggði sér titil­inn í fyrstu lyftu er hún lyfti 155 kíló­um með búnaði. Hún reyndi við 160 kíló­in í næstu tveim­ur lyft­um en tókst ekki.

Til hamingju Fanney

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: