UMSÓKNAFRESTUR Í AFREKSSJÓÐ UMSK
Umsóknafrestur fyrir fyrstu úthlutun ársins úr Afrekssjóði UMSK er til og með 23. maí 2023. Afrekssjóður UMSK styrkir eftirfarandi verkefni: Þátttaka í
Hjólað í vinnuna 2023
Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2023 hefjist í tuttugasta og fyrsta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 3.
RÁÐSTEFNA UM HREYFIÚRRÆÐI 60+ FYRIR SKIPULEGGJENDUR OG ÞJÁLFARA
Þann 16. maí fer fram ráðstefna á vegum Bjarts lífsstíls, unnin í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag
99. ÁRSÞING UMSK
99. ársþing UMSK var haldið þriðjudaginn 28. mars í veislusal Golfklúbbsins Odds á Urriðavelli og var það vel sótt. Tvær breytingar
99. Ársþing UMSK 2023
Kæru félagar, 99. ársþing UMSK verður haldið í veislusal Golfklúbbsins Odds, fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 18:00Sambandsfélög eiga rétt á að
Victor ráðinn rekstrarstjóri UMSK
Victor Ingi Olsen hefur verið ráðinn í starf rekstrarstjóra Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og hefur hann þegar hafið störf. Victor tekur við
Boðhlaup BYKO fært til
Hlaupum saman inn í haustið í Boðhlaupi BYKO Aðstandendur og bakhjarlar Boðhlaups BYKO hafa ákveðið að færa viðburðinn til fimmtudagsins 1.
Leikjavagn UMSK á ferðinni
Í vikunni fór Leikjavagn UMSK af stað en ætlunin er að hann verði á ferðinni á UMSK svæðinu nú í
Boðhlaup BYKO
HVAR: Kópavogi við Fífuna. DAGSETNING: Fimmtudagur 30. júní 2022. HVENÆR: Klukkan 18:00 - 21:00. HLAUPALEIÐ: 4km í Kópavogsdal. UPPHAF: Fyrir utan Smárann. ENDIR: Fyrir utan
98. ársþing UMSK
98. ársþing UMSK fór fram í Hlégarði Mosfellsbæ í gær. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar á þinginu:. Íþróttakona UMSK 2021