Image Alt

UMSK

98. ársþing UMSK

98. ársþing UMSK fór fram í Hlégarði Mosfellsbæ í gær. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar á þinginu:.

Íþróttakona UMSK 2021 er Kolbrún Þöll Þorradóttir fimleikakona úr Stjörnunni.

Íþróttakarl UMSK 2021 er Arnar Pétursson frjálsíþróttamaður Breiðabliki

Lið ársins er m.fl. kvenna í knattspyrnu í Breiðablik

Hvatningaverðlaun UMSK 2022 fékk Hestamannafélagið Hörður Mosfellsbæ fyrir námskeið fatlaðra.

Félagsmálaskjöldinn fékk Geirarður Long Aftureldingu

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: