Image Alt

February 2017

Eftirfarandi sjálfboðaliðar fengu viðurkenningar á ársþinginu: Silfurmerki UMSK  Silfurmerki UMSK skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa í langan tíma fyrir sambandið eða aðildarfélögin Alexander Arnarsson HK Gunnþór Hermannsson HK Karl Sigurðsson  HK Ragnar Ólafsson HK Viggó Magnússon  HK Ásta B. Gunnlaugsdóttir Breiðablik silfur Ólafur Björnsson Breiðablik silfur Einar Sumarliðason Breiðablik silfur Böðvar Örn Sigurjónsson Breiðablik silfur Marteinn Sigurgeirsson Breiðablik silfur Aldís Gunnarsdóttir Hvönn Örvar Möller Hvönn Eirikur Mörk Breiðablik     Starfsmerki UMSK: Starfsmerki UMSK skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa

Félagsmálaskjöldur UMSK er afhentu árlega á ársþingi UMSK þeim einstaklingi sem hefur skarað framúr í félagsstörfum á liðnum árum. Í ár fékk Algirdas Slapikas Stál-úlfi skjöldinn. Í umsögn um Algirdas segir: „Stál-úlfur var stofnað í byrjun ársins 2010 af þekktum Litháískum íþróttamönnum, búsettum hér á landi. Hugmyndin og tilgangur félagsins er meðal annars að búa til vettvang fyrir íþróttaáhugamenn af erlendum uppruna; hvetja til heilbrigðra lífshátta, efla sjálfsmynd

Á ársþinginu fengu eftirfarandi íþróttamenn viðurkenningu: Skíðabikarinn: Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik(Davíð formaður Skíðadeildarinn tók við bikarnum) Sundbikarinn: Hugi Hilmarsson Breiðablik Frjálsíþróttabikarinn: Irma Gunnarsdóttir Breiðablik Fimleikabikarinn:Kolbrún Þöll Þorradóttir Stjörnunni Dansbikarinn:Gylfi Már Hrafnsson  og María Tinna Hauksdóttir HK UMFÍ bikarinn: Kvennalið Aftureldingar í blaki

Kraftlyftingafólkið Fanney Hauksdóttir Gróttu og Dagfinnur Ari Normann Stjörnunni voru valin íþróttakona og íþróttakarl UMSK 2016 á ársþingi UMSK. (Á mynd: Valdimar Leo Friðriksson, Elin Smárdóttir formaður Gróttu sem tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd Fanneyjar  og Dagfinnur Ari Normann) Íþróttakarl: Dagfinnur Ari Normann Stjörnunni Dagfinnur hefur æft íþróttina með Lyftingadeild Stjörnunnar síðan 2011 og áður á eigin vegum. Á árinu 2016 hreppti Dagfinnur 4. sætið í bekkpressu á HM

93. ársþing UMSK var haldið í gærkvöldi í Kórnum Kópavogi. Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn sem formaður til tveggja ára. Aðrir í stjórn voru kosnir Guðmundur Sigurbergsson Breiðablik, Magnús Gíslason HK, Lárus B. Lárusson Gróttu og Margrét Björnsdóttir Ými. Í varastjórn vour kosin þau Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu, Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni og Sólveig Jónsdóttir Gerplu.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: