Image Alt

UMSK

93. árþing UMSK – Valdimar Leo endurkjörinn

93. ársþing UMSK var haldið í gærkvöldi í Kórnum Kópavogi. Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn sem formaður til tveggja ára. Aðrir í stjórn voru kosnir Guðmundur Sigurbergsson Breiðablik, Magnús Gíslason HK, Lárus B. Lárusson Gróttu og Margrét Björnsdóttir Ými. Í varastjórn vour kosin þau Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu, Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni og Sólveig Jónsdóttir Gerplu.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: