Image Alt

UMSK

Ársþing UMSK – viðurkenningar til íþróttamanna

Á ársþinginu fengu eftirfarandi íþróttamenn viðurkenningu:

Skíðabikarinn: Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik(Davíð formaður Skíðadeildarinn tók við bikarnum)

Sundbikarinn: Hugi Hilmarsson Breiðablik

Frjálsíþróttabikarinn: Irma Gunnarsdóttir Breiðablik

Fimleikabikarinn:Kolbrún Þöll Þorradóttir Stjörnunni

Dansbikarinn:Gylfi Már Hrafnsson  og María Tinna Hauksdóttir HK

UMFÍ bikarinn: Kvennalið Aftureldingar í blaki

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: