Rúmlega eittþúsund tóku þátt í Skólahlaupi UMSK
Í morgun tóku rúmlega eittþúsund nemendur í 4. -7. bekk í grunnskólum á sambandssvæði UMSK þátt í Skólahlaupi UMSK. Hlaupið fór fram á Kópavogsvelli í frábæru veðri. Aldrei áður hafa jafnmargir tekið þátt í hlaupinu og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt síðustu ár. Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening bæði í stráka- og stelpnaflokki. Skólarnir keppa um bikar (Bræðrabikarinn) en bikarinn hlítur sá skóli sem hlutfallslega er með flesta þátttakendur.
Hér koma nöfn þeirra sem lentu í 1. -3. sæti í hverjum aldursflokki:
4. bekkur stúlkur
- Ingunn Böðvarsdóttir Kópavogsskóla
- Leóna Hristovska Lindaskóla
- Katrín Ósk Lágafellsskóla
4. bekkur strákar
- Bóas Máni Alfreðsson Lindaskóla
- Björn Einarsson Lágafellsskóla
- Sindri Sigurjónsson Lágafellsskóla
5. bekkur stúlkur
- Karen Guðbjartsdóttir Lágafellsskóla
- Margrét Lea Gísladóttir Lindaskóla
- Sigríður Svava Kristinsdóttir Hofstaðaskóla
5. bekkur strákar
- Arnar Smári Arnarsson Lindaskóla
- Bjartmar Dagur Marteinsson Lágafellsskóla
- Trausti Þráinsson Lágafellsskóla
6. bekkur stúlkur
- Þórdís Katla Sigurðardóttir Lindaskóla
- Eyrún Vala Harðardóttir Kópavogsskóla
- Sara Dögg Ásþórsdóttir Lágafellsskóla
6. bekkur strákar
- Eiður Baldvin Baldvinsson Hofstaðaskóla
- Alexander Aron Tómasson Lágafellsskóla
- Viktor Andri Pétursson Lindaskóla
7. bekkur stúlkur
- Klara Mist Karelsdóttir Flataskóla
- Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir Flataskóla
- Guðrún Edda Sigurðardóttir Lindaskóla
- Kristófer Konráðsson Lágafellsskóla
- Ívar Orri Gissurarson Álfhólsskóla
- Tómas Bjarki Jónsson Lindaskóla