Image Alt

UMSK

Rúmlega eittþúsund tóku þátt í Skólahlaupi UMSK

Í morgun tóku rúmlega eittþúsund nemendur í 4. -7. bekk í grunnskólum á sambandssvæði UMSK þátt í Skólahlaupi UMSK. Hlaupið fór fram á Kópavogsvelli í frábæru veðri. Aldrei áður hafa jafnmargir tekið þátt í hlaupinu og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt síðustu ár. Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening bæði í stráka- og stelpnaflokki. Skólarnir keppa um bikar (Bræðrabikarinn) en bikarinn hlítur sá skóli sem hlutfallslega er með flesta þátttakendur.

Hér koma nöfn þeirra sem lentu í 1. -3. sæti í hverjum aldursflokki:

4. bekkur stúlkur

4. stelpur (640x427) (2)

 1. Ingunn Böðvarsdóttir Kópavogsskóla
 2. Leóna Hristovska Lindaskóla
 3. Katrín Ósk Lágafellsskóla 

4. bekkur strákar

4. straka (640x427)  

 1. Bóas Máni Alfreðsson Lindaskóla
 2. Björn Einarsson Lágafellsskóla
 3. Sindri Sigurjónsson Lágafellsskóla

5. bekkur stúlkur

5.stelpur (640x427)

 1. Karen Guðbjartsdóttir Lágafellsskóla
 2. Margrét Lea Gísladóttir Lindaskóla
 3. Sigríður Svava Kristinsdóttir Hofstaðaskóla

5. bekkur strákar

5. straka (640x427)

 1. Arnar Smári Arnarsson Lindaskóla
 2. Bjartmar Dagur Marteinsson Lágafellsskóla
 3. Trausti Þráinsson Lágafellsskóla

6. bekkur stúlkur

6. stelpur (640x427)

 1. Þórdís Katla Sigurðardóttir Lindaskóla
 2. Eyrún Vala Harðardóttir Kópavogsskóla
 3. Sara Dögg Ásþórsdóttir Lágafellsskóla

6. bekkur strákar

6. straka (640x427)

 1. Eiður Baldvin Baldvinsson Hofstaðaskóla
 2. Alexander Aron Tómasson Lágafellsskóla
 3. Viktor Andri Pétursson Lindaskóla

7. bekkur stúlkur

7.stelpur (640x427)

 1. Klara Mist Karelsdóttir Flataskóla
 2. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir Flataskóla
 3. Guðrún Edda Sigurðardóttir Lindaskóla

7. strakar (640x427)

 1. Kristófer Konráðsson Lágafellsskóla
 2. Ívar Orri Gissurarson Álfhólsskóla
 3. Tómas Bjarki Jónsson Lindaskóla

 

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: