Grunnskólamót í blaki

0
1082

Miðvikudaginn 9. október verður haldið grunnskólamót í blaki fyrir skóla á UMSK svæðinu. Mótið er ætlað fyrir nemendur í 4. -6. bekk og verður í Kórnum Kópavogi. Mótið var haldið í fyrsta sinn í fyrra og tókst einstaklega vel þar sem um 700 nemendur frá 13 skólum kepptu.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.