Image Alt

UMSK

Grunnskólamót í blaki

Miðvikudaginn 9. október verður haldið grunnskólamót í blaki fyrir skóla á UMSK svæðinu. Mótið er ætlað fyrir nemendur í 4. -6. bekk og verður í Kórnum Kópavogi. Mótið var haldið í fyrsta sinn í fyrra og tókst einstaklega vel þar sem um 700 nemendur frá 13 skólum kepptu.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: