Glæsilegt dansmót í Smáranum

0
1862

Opna UMSK dansmótið var haldið í Smáranum í Kópavogi um helgina. Mótið var hið glæsilegasta, bæði umgjörð og framkvæmd  er dansfélögunum í Kópavogi til mikilla sóma. Í ár komu þrettán erlend danspör  frá Danmörku, Írlandi og Noregi og nokkuð ljóst að hróður mótsins hefur farið víða.  Félögin inna UMSK keppa  um bikar á mótinu og vann Dansíþróttafélag Kópavogs bikarinn í ár.

dsc_0248-640x427 dsc_0246-640x427 dsc_0244-640x427 dsc_0244-640x427 dsc_0240-640x427 dsc_0237-640x427 dsc_0235-640x427 dsc_0231-640x427

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.