Íþróttakarl og kona Kópavogs fyrir 2016
Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni og Svana Katla Þorsteinsdóttir karatekona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir
Gleðileg jól
UMSK óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016 Kópavogs
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs veitti Stál-úlfi viðurkenningu fyrir framlag sitt í þágu fjölmenningar og aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Íþróttafélagið Stál-úlfur var
Tímamótasamningur um rekstur á fimleikahúsi
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness skrifuðu í gær undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju fimleikahúsi
Búið að opna fyrir umsókn í Ferðasjóð íþróttafélaganna
Búið er að opna umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga. Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf
Umsóknarfrestur í Afreksmannasjóð UMSK
Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK 3. úthlutun 2016 er til og með 10. desember. Reglugerð Umsóknareyðublað
Sýnum karakter kynning
Þriðjudaginn 25. október verður kynning á Sýnum karakter verkefninu í Kópavogi. Kynningin verður í félagsaðstöðu HK í Kórnum og hefst
Sundmót UMSK
Sundmeistaramót UMSK verður haldið í Sundlaug Kópavogs 21. og 22. október. Umsjón með framkvæmd mótsins hefur Sunddeild Breiðabliks.
Glæsilegt dansmót í Smáranum
Opna UMSK dansmótið var haldið í Smáranum í Kópavogi um helgina. Mótið var hið glæsilegasta, bæði umgjörð og framkvæmd er
Sýnum karakter – ráðstefna
SÝNUM KARAKTER – RÁÐSTEFNA Frábært verkfæri fyrir þjálfara og foreldra! Hvað: Sýnum karakter – Ráðstefna / samstarfsverkefni ÍSÍ og UMFÍ Hvar: Háskólinn í