93. árþing UMSK – Valdimar Leo endurkjörinn

0
1527

93. ársþing UMSK var haldið í gærkvöldi í Kórnum Kópavogi. Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn sem formaður til tveggja ára. Aðrir í stjórn voru kosnir Guðmundur Sigurbergsson Breiðablik, Magnús Gíslason HK, Lárus B. Lárusson Gróttu og Margrét Björnsdóttir Ými. Í varastjórn vour kosin þau Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu, Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni og Sólveig Jónsdóttir Gerplu.

Senda skilaboð

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.