Image Alt

UMSK

Viðurkenningar á ársþinginu

Á ársþinginu voru veittar viðurkenningar til sjálfboðaliða og íþróttamanna. Eftirfarandi fengu viðurkenningar:

DSC_0073 (640x427)

Íþróttakarl -JónMargeir Sverrisson, Íþróttakona – Fanney Hauksdóttir (Kristín Finnbogadóttir tók á móti viðurkenningunni fyrir Fanney)

DSC_0070 (640x427)

Fimleikakona UMSK – Norma Dögg Róbertsdóttir Gerplu

DSC_0067 (640x427)

Sundbikar UMSK  Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik

DSC_0065 (640x427)

Dansbikar UMSK  Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir HK

DSC_0060 (640x427)

Frjálsíþróttabikar UMSK  Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik(Magnús Jakobsson tók við viðurkenningunni)

DSC_0059 (640x427)

Skíðabikar UMSK  Erla Ásgeirsdótir Breiðablik

DSC_0056 (640x427)

UMFÍ bikarinn (lið ársins) M.fl. kvenna í hópfimleikum Stjörnunni

DSC_0052 (640x427)

Gullmerki UMSK – Jón Ingi Ragnarsson Breiðablik og Anna R. Möller Stjörnunni (Anna var stödd erlendis og gat því miður ekki tekið á móti viðurkenningunni)

DSC_0044 (640x427)

Starfsmerki UMSK – Linda B. Gunnlaugsdóttir og Þorvaldur Sigurðsson Spretti, Valgeir Sigurðsson Stjörnunni, Magnús Karl Daníelsson Stjörnunni, Ólafur Reimar Gunnarsson Stjörnunni, Sæmundur Friðjónsson Stjörnunni, Hilmar Júlíusson Stjörnunni, Gunnar Örn Erlingsson Stjörnunni.

 

DSC_0037 (640x427)

Viðurkenningar UMFÍ – Snorri Olsen Stjörnunni gullmerki, Valdimar Leo Friðriksson Aftureldingu gullmerki, Steinar Lúðvíksson Breiðablik silfurmerki, Sæmundur Hafsteinn Jónhannesson Breiðablik silfurmerki, Hannes Strange Breiðablik silfurmerki, Þórður St. Guðmundsson silfurmerki.

DSC_0020 (640x427)

Viðurkenningar ÍSÍ – Jóhann Steinar Ingimundarsson Stjörnunni silfurmerki, Guðrún Kristín Einarsdóttir Aftureldingu, Grétar Kristjánsson Breiðablik silfurmerki, Guðmundur Jónsson Breiðablik gullmerki.

DSC_0049 (640x427)

Silfurmerki UMSK – Sigríður Bjarnadóttir Íþróttafélaginu Glóð, Þorsteinn Hilmarsson Breiðablik, Sigurjón Valdimarsson Breiðablik, Ásta Gylfadóttir HK, Indriði Jónsson Breiðablik.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: