Image Alt

February 2016

Á ársþinginu voru veittar viðurkenningar til sjálfboðaliða og íþróttamanna. Eftirfarandi fengu viðurkenningar: Íþróttakarl -JónMargeir Sverrisson, Íþróttakona - Fanney Hauksdóttir (Kristín Finnbogadóttir tók á móti viðurkenningunni fyrir Fanney) Fimleikakona UMSK - Norma Dögg Róbertsdóttir Gerplu Sundbikar UMSK  Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik Dansbikar UMSK  Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir HK Frjálsíþróttabikar UMSK  Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik(Magnús Jakobsson tók við viðurkenningunni) Skíðabikar UMSK  Erla Ásgeirsdótir Breiðablik UMFÍ bikarinn (lið ársins) M.fl. kvenna í hópfimleikum

Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn formaður UMSK á þingi sambandsins í kvöld. Valdimar hefur verið formaður sambandsins síðan árið 2000. Öll stjórn sambandsins var einnig endurkosin. Á þinginu voru veittar viðurkenningar bæði til sjálfboðaliða og til íþróttamanna. Íþróttakarl UMSK 2015 var valinn sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson og íþróttakona lyftingakonan Fanney Hauksdóttir. Lið ársins var valið kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum. Sundmaður Brynjólfur Óli Karlsson Breiðablik, skíðakona Erla Ásgeirsdótir

Kraft­lyft­inga­kon­an Fann­ey Hauks­dótt­ir úr Gróttu og jú­dómaður­inn Axel Krist­ins­son úr Ármanni voru  út­nefnd íþrótta­fólk Seltjar­narness vegna árs­ins 2015. Kjörið er í um­sjón íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar Seltjarn­aress og fór nú fram í 23. skipti. Einnig voru veitt verðlaun til landsliðsfólks, ungs og efni­legs íþrótta­fólks, og Íslands­meist­ara, auk þess sem veitt voru sér­stök verðlaun fyr­ir fé­lags­mála­frömuði á Seltjarn­ar­nesi. Í rök­stuðningi fyr­ir val­inu á þeim Fann­eyju og Axel seg­ir: Fann­ey Hauks­dótt­ir

Búið er að úthluta styrkjum úr Íþróttasjóði ríkisins. Íþróttanefnd ríkisins bárust alls 132 umsóknir að fjárhæð rúmlega 149 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2016. Alls voru 84 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að fjárhæð um 79 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni  voru 37 að fjárhæð um 41 m. kr. og  umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 11 að fjárhæð

Lífshlaupið verður ræst í níunda sinn í dag 3. febrúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta. Lífshlaupið skiptist í

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: