Image Alt

UMSK

Valdimar Leo endurkjörinn

Valdimar Leo Friðriksson var endurkjörinn formaður UMSK á þingi sambandsins í gærvöldi . Theodór Kristjánsson sem var í varastjórn gaf ekki kost á sér áfram og Geirarð Long úr Aftureldingu var kosinn inn í staðinn. Aðrir stjórnarmenn voru endurkjörnir. Stjórn UMSK er því skipuð eftirfarandi:

Valdimar Leo Friðriksson formaður, Magnús Gíslason HK, Guðmundur Sigurbergsson Breiðablik, Larus B Lárusson Gróttu, Hanna Carla Jóhannsdóttir HK, Halla Garðarsdóttir Breiðablik, Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunnu, Geirarður Long Aftureldingu.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: