Image Alt

UMSK

UMSK opið dansmót

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 16. október. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og er þetta eitt af glæsilegri dansmótum sem haldin eru á landinu. Mótið er í umsjón dansfélaganna í Kópavogi þ.e. Dansíþróttafélas Kópavogs, Dansfélagsins Hvannar og Dansdeildar HK. Keppt verður í öllum aldursflokkum og hefst keppni kl. 10:00

Auglýsing

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: