Image Alt

August 2016

UMSK opna dansmótið verður haldið í Smáranum Kópavogi 16. október. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og er þetta eitt af glæsilegri dansmótum sem haldin eru á landinu. Mótið er í umsjón dansfélaganna í Kópavogi þ.e. Dansíþróttafélas Kópavogs, Dansfélagsins Hvannar og Dansdeildar HK. Keppt verður í öllum aldursflokkum og hefst keppni kl. 10:00 Auglýsing

Í dag veitti Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)  Þorsteini Halldórssyni, Bogfimifélaginu Boganum, styrk að upphæð kr. 500.000 vegna þátttöku hans í Paralympics í  Río Brasílíu dagana 7. -18. september 2016. Fimm afreksmönnum úr röðum fatlaðra hefur tekist að tryggja sér þátttökurétt á leikunum, þrír sundmenn, frjálsíþróttamaður og svo Þorsteinn en hann er fyrsti bogfimikeppandinn sem keppir fyrir hönd Íslands á Paralympics . Á myndinni eru: Magnús Gíslason varaformaður UMSK, Þorsteinn

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: