UMSK – mót í handbolta kvenna
UMSK – mót kvenna í handbota verður haldið Í Kórnum daganna 30. ágúst – 1.sept. Lið frá Aftureldingu, HK, Gróttu og Stjörnunni taka þátt í mótinu. Við hvetjum alla til að kíkja við og fylgjast með spennandi keppni.
Nánari upplýsingar um leiktíma má finna hér.
0 Comments