Image Alt

August 2017

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Opið er fyrir umsóknir hér. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, alla þá sem eru að starfa að íþróttamálum og útbreiðslu- og fræðsluverkefni á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta. Til hvers? Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig til að stunda rannsóknir

Umsóknafrestur í Afreksmannasjóð UMSK er til og með þriðjudagsins 5. september. Úthlutað er þrisvar á ári úr sjóðnum og er þetta önnur úthlutunin á árinu en þriðja úthlutun verður svo í desember. Sjóðurinn styrkir þátttöku í eftirfarandi mótum: Þátttaka í landsliðsferðum, Norðurlandamótum, Evrópumótum ,heimsmeistaramótum innanlands og utan og Olympíuleikum (sjá úthlutunarreglur). Sótt er um á umsóknareyðublöðum á heimasíðu UMSK. Almennir styrkir - umsókn Hægt er að sækja

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: