Image Alt

UMSK

UMSK mót í handbolta kvenna – úrslit

Lið Stjörnunnar stóð uppi sem sigurvegari í UMSK mótinu í handbolta kvenna sem haldið var í Kórnum fyrir helgi. Fjögur lið kepptu að þessu sinni  en auk Stjörnunnar voru það lið Aftureldingar, Gróttu og HK.

Besti leikmaðurinn mótsins var valin Lovísa Thomson Gróttur, besti markmaðurinn Enikó Marton Afturelding, besti sóknarmaðurinn Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir HK og besti varnarmaður Ramune Pekarskyte Stjarnan.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: