UMFÍ bikarinn – lið ársins
95. ársþing UMSK – UMFÍ bikarinn hlýtur sá hópur eða lið sem þykir hafa skarað fram úr á árinu. Fyrir valinu var Breiðablik m.fl. kvenna í knattspyrnu. Liðið varð Íslands- og bikarmeistari í knattspyrnu á árinu.
0 Comments