Image Alt

UMSK

Skólahlaup UMSK 2019

Skólahlaup UMSK 2019 verður haldið 2. og 3. október í Mosfellsbæ og Kópavogi. Í fyrra var ákveðið að tvískipta hlaupinu en það hefur verið haldið til skiptis á Kópavogs- og Varmárvelli. Ástæða fyrir skiptingunni var að fjölgað hafði svo þátttakendum að ekki var óhætt að ræsa svo marga í einu vegna slysahættu.

Hlaupið fer fram á Varmárvelli kl. 10:00 þann 2. október og kl. 10:00 þann 3. október á Kópavogsvelli

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: