Nýr starfsmaður á skrifstofu UMSK
Sigmar Sigurðarson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSK í 100% starfshlutfall sem verkefnastjóri Íþróttaveislu 2020. Sigmar starfaði áður sem markaðs- og viðburðastjóri hjá Breiðablik. Bjóðum við hann velkominn til starfa.
0 Comments