Image Alt

January 2020

UMSK hefur tekið að sér að halda Íþróttaveislu UMFÍ 2020. Veislan verður haldin í Kópavogi helgina 26. -28. júní og eru það félögin þrjú HK, Breiðablik og Gerpla sem sjá um framkvæmdina. Íþróttaveislan er nýtt mót á vegum UMFÍ. Íþróttaviðburður með nýjum áherslum gleði, þátttöku og upplifun. Íþróttir á daginn - skemmtun á kvöldin. Tilgangur mótsins er að bjóða uppá mót með nýjum áherslum sem

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: