Image Alt

UMSK

Íþróttaveislu UMFÍ frestað til 2021

Stjórn UMFÍ hefur ákveðið að fresta Íþróttaveislu UMFÍ sem halda átti í júní í Kópavogi. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar um leið og þær liggja fyrir. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir nauðsynlegt að fresta báðum mótunum til að tryggja öryggi þátttakenda.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: