Image Alt

May 2020

Á aðalfundi Stjörnunnar sem haldinn var miðvikudaginn 13. mai var Sigurgeir Guðlaugsson kosinn formaður félagsins. Hann tekur við formennsku að Sigurði Bjarnasyni sem hefur verið formaður síðustu fimm árin. Stjórn Stjörnunnar er skipuð eftirfarandi: Sigurgeir Guðlaugsson, formaðurHeiðrún Jónsdóttir, varaformaður Brynja Baldursdóttir, meðstjórnandiIngvar Ragnarsson, meðstjórnandiÞórdís B. Sigurbjörnsdóttir, meðstjórnandiErling Ásgeirsson, varamaðurGunnar B. Viktorsson, varamaður  Valdimar Leo Friðriksson form. UMSK, Sigurgeir Guðlaugsson og Sigurður Bjarnason

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: