Íþróttaveislu UMFÍ frestað til 2021
Stjórn UMFÍ hefur ákveðið að fresta Íþróttaveislu UMFÍ sem halda átti í júní í Kópavogi. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar um leið og þær liggja fyrir. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir nauðsynlegt að fresta báðum mótunum til að tryggja öryggi þátttakenda.
0 Comments