Image Alt

UMSK

Forseti ÍSÍ í heimsókn

Í gærkvöldi kom forseti íSÍ, Lárus Blöndal, í heimsókn á UMSK svæðið. Tekið var á móti honum og fylgdarliði í hinum glæsilega golfskála GKG í Garðabæ. Formaður UMSK, Valdimar Leó Friðriksson, bauð gesti velkomna og kynnti starfsemi sambandsins. Viðstaddir voru fulltrúar aðildarfélaga ásamt íþróttafulltrúum bæjarfélaganna sem voru með kynningu á uppbyggingu íþróttamannvirkja i hverju bæjarfélagi fyrir sig.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: