Image Alt

March 2017

Í gærkvöldi kom forseti íSÍ, Lárus Blöndal, í heimsókn á UMSK svæðið. Tekið var á móti honum og fylgdarliði í hinum glæsilega golfskála GKG í Garðabæ. Formaður UMSK, Valdimar Leó Friðriksson, bauð gesti velkomna og kynnti starfsemi sambandsins. Viðstaddir voru fulltrúar aðildarfélaga ásamt íþróttafulltrúum bæjarfélaganna sem voru með kynningu á uppbyggingu íþróttamannvirkja i hverju bæjarfélagi fyrir sig.

UMFÍ hvetur sambandsaðila á að sækja um í Fræðslu og verkefnasjóð UMFÍ. Umsóknir á þar til gerðu eyðublaði þurfa að berast fyrir 1. apríl næstkomandi en úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. maí. UMFÍ hvetur sérstaklega til þess að sótt verði um styrki vegna verkefna í samræmi við stefnu UMFÍ en þar er áherslan á ungt fólk, jaðarhópa og eldra fólk. Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: