Afreksmannasjóður UMSK 2. úthlutun 2015
Úthlutað er úr Afreksmannasjóði UMSK þrisvar sinnum á ári. Umsóknarfrestur fyrir aðra úthlutun 2015 er til og með 1. september. Umsóknareyðublöð og reglugerð sjóðsins er að finna á heimasíðu UMSK.
0 Comments