Sumarmót UMSK í körfu
Á dögunum fór fram Sumarmót UMSK í körfubolta í fyrsta sinn, en mótið er ætlað sem nokkurs konar lokapunktur á sumarstarfi félaganna og til að marka upphaf vetrarstarfsins. Keppt var í karla- og kvenna flokki í aldursflokknum 16-20 ára og fór mótið fram í Smáranum í Kópavogi. Hjá strákunum var það lið Breiðabliks sem bar sigurorð af liði Vals í úrslitaleik en kvennamegin var það lið
Afreksmannasjóður UMSK 2. úthlutun 2015
Úthlutað er úr Afreksmannasjóði UMSK þrisvar sinnum á ári. Umsóknarfrestur fyrir aðra úthlutun 2015 er til og með 1. september. Umsóknareyðublöð og reglugerð sjóðsins er að finna á heimasíðu UMSK.
UMSK mótið í handbolt 2015
UMSK mótið í handbolt lauk í Digranesi í gær en þá léku HK og Stjarnan og Afturelding og Grótta. Í fyrri leiknum vann HK Stjörnuna með 28 mörkum gegn 26. Markahæstir í liði HK voru Svavar Kári Grétarsson, Eyþór Vestmann og Andri Þór Helgason með 5 mörk hver. Sigurjón Guðmundsson var með 18 varin skot í leiknum og 15 af þeim í seinni hálfleik. Hjá Stjörnunni
Skrifstofa UMSK lokuð til 17. ágúst
Skrifstofa UMSK verður lokuð til 17. ágúst vegna sumarleyfa. Ef erindið er áríðandi er hægt að hafa samband við formann UMSK í síma 892 2635.