Image Alt

UMSK

95. ársþing UMSK

95. ársþing UMSK verður haldið í félagsaðstöðu Gróttu v/ Suðurströnd

Seltjarnarnesi á morgun fimmtudag og hefst kl. 18:00.

Miklar framkvæmdir eru á íþróttamannvirkjum hjá bæjarfélaginu og aðkoma að félagsaðstöðunni er ekki inn um aðalinnganginn heldur beint af bílastæðinu þar sem merkt er íþróttahús (sjá mynd)

Kjörbréf þingfulltrúa skilist við komuna á þingið.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: