94. ársþing UMSK
94. ársþing UMSK verður haldið í golfskála GKG í Garðabæ þriðjudaginn 13. febrúar og hefst kl. 18:00
Elín Jóna og Aron Dagur íþróttakona og maður á Seltjarnarnesi 2017
Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 25. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Voru það þau Elín Jóna
Íþróttamaður og kona valin á Seltjarnarnesi á morgun fimmtudag
Á morgun mun Seltjarnarnes útnefna íþróttamann og íþróttakonu 2017. Þetta er síðasta sveitarfélagið á UMSK svæðinu sem veitir sínu besta
Íþróttafólk sveitarfélaga
Nú er sá tími að valin eru íþróttakarl og íþróttakona hvers sveitarfélags. Þrjú sveitarfélög á UMSK svæðinu hafa nú þegar
Ráðstefna – Snemmbær afreksþjálfun barna
þróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íþróttaráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar. Ráðstefnan
Yfirlýsing frá ISÍ
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) harmar mjög að einstaklingar innan vébanda þess hafi þurft að þola ofbeldi í tengslum við
Hvað get ég gert
Í tilefni umræðunnar undanfarið bendum við á eftirfarandi grein á heimasíðu UMFÍ Ofbeldi, áreitni og önnur ósæmileg hegðun á ekki að
Yfirlýsing frá Ungmennafélagi Íslands
Meðfylgjandi er yfirlýsing frá UMFÍ í framhaldi af því að margar íþróttakonur hafa stigið fram og greint frá hræðilegum brotum