Íþróttamaður og kona valin á Seltjarnarnesi á morgun fimmtudag
Á morgun mun Seltjarnarnes útnefna íþróttamann og íþróttakonu 2017. Þetta er síðasta sveitarfélagið á UMSK svæðinu sem veitir sínu besta íþróttafólki viðurkenningu fyrir góðan árangur. Fyrir stuttu veitti Grótta sínu íþróttafólki viðurkenningu en þar var Lovísa Thompson valinn íþróttamaður Gróttu 2017 og Sóley Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar.
0 Comments